Veldu rétta stærð | Brjóstahaldarar

Mæling 1: Mældu í kringum stærsta hluta brjósta. Passaðu að mæla beint yfir bakið.

Mæling 2: Mældu í hringinn í kringum líkamann, rétt undir brjóstunum. Haltu málbandinu eins þéttu og þú getur.

Mæling 3: Finndu út mismuninn á mælingu 1 og 2. Þá færðu stærð skálarinnar.

1

Mæling 1: Í kringum stærsta hluta brjósta

 

Mæling 2 / cm:  68-72 73-77 78-82 83-87

2

Stærð:

70

75

80

85

   1-2 = 3

Mæling 3: /cm

13 15 17 19

3

Skál

A B C D