14 daga skilafrestur
14 daga skilafrestur

Skil á vörum ginatricot.is

SKILARÉTTUR

Skilafrestur er 14 dagar frá afhendingu vöru. Nauðsynlegt er að varan sé skilað þannig að hún sé ónotuð, merkimiðar á sínum stað og í upprunalegum umbúðum.  Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið, ekki er hægt að skila vöru með rofið innsigli. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Starfsmaður ginatricot.is metur ástand vöru og hvort hún sé endursöluhæf. Ginatricot.is áskilur sér rétt til að hafna vöruskilum eða endurgreiða vöru með afskriftum.

Endurgreiðsla nær ekki til flutningskostnaðar sem fellur til við afhendingu eða vöruskil. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netverslun@ginatricot.is fyrir spurningar varðandi skilavöru.

GÖLLUÐ VARA

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðir ginatricot.is allan kostnað sem gæti komið upp við sendingu. Vinsamlegast sendið tölvupóst netverslun@ginatricot.is varðandi gallaða vöru.

TRÚNAÐUR

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

en_USEnglish